Nissan Patrol árgerð 2002. (áður Reykur 3 HSSR), SS-715,
Bíll ekinn um 95000km.
Vél: 3.0 lítra Diesel turbó intercooler, ekinn um 25000km, var sett ný í af umboði.
Snorkel með turbó hatti.
Sjálfskiptur.
Breyttur fyrir 44"
Fjöðrunarkerfi:
Nýjir heavy duty OME gormar frá Breyti sem eru 13cm lengri en orginal, Koni demparar og Toyota samsláttarpúðar.
Hlutföll:
Milligír frá Ljónsstöðum (Nissan), með 3,7:1 hlutfalli.
5,41:1 drifhlutföll í hásingum og heildarniðurgírun því 170:1.
Framhásing:
Styrkt og á hana settur stýristjakkur. Einnig er nýbúið að smíða á hana Ægislokur, flangsa og hub fyrir stærri legur.
Driflásar:
Læsingar að framan (ARB) og að aftan (orginal).
Tankar:
80 lítra aðaltankur (minnir mig) og 140 lítrar í aukatönkum.
3" opið púst.
Dekk:
Nýleg 44” negld vetrardekk (dick cepek) á felgum og slitin 44" sumardekk (dick cepek) á felgum.
Allar felgur eru með venjulegum vetli ásamt hraðtæmiloka og karltengi.
Nýlega búið að fara yfir boddý og bletta í allar lakkskemdir.
Fjarskipti: Tetra, VHF og CB
Ljóskastarar:
2x afturkastarar, 2x hiðarkastarar, 2x framkastarar.
Loftdælur:
Fini loftdæla fyir dekkin, ARB loftdæla fyrir læsingu.
Aukabúnaður:
Plast framstuðara skipt út fyrir spilgrind, eða ísbrjót, sem styrkir framendan á
bílnum og kemur spilinu 30 cm nær vatnskassanum.
Spil fylgir einnig en nýbúið er að taka það í sundur og hreinsa.
Drullutjakksfesting innbyggð í stuðaragrind.
Tetra dokka með hleðslu fyrir handstöð í mælaborði.
Tengi fyrir fartölvu við GPS ásamt tölvuboði.
220v inverter.
Sætakover til að verja sætin.
Afturhurðir álklæddar að innan að innan í sama tilgangi og teppi í skotti skipt út fyrir gúmmídúk.
Nýr kassi frá KE fyrir tóg, verkfæri, loftslöngu og aðra drulluga hluti á afturhurð.
Kassinn var smíðaður lengra til hægri en gengur og gerist svo tvö þrep eru fyrir miðju á bílnum.
Farangursbox á toppgrind.
Annað: Flutningsgeta; 6 farþegar í sæti, eða 1 farþegi og börur.
GPS bíltæki.
Ef bíllinn er seldur til einka aðila verða forgangsljós, vinnuljós, vhf og tetra fjarlægt.
Ásett verð á bílnum er 3,9 milljónir en óskað er eftir tilboði.





--
Kveðja, Birgir Þór
Sími: 8665960
birgir@kjalarnes.is