Dekkin sem undir bílnum eru eru slitin 38" AT dekk á 12" breyðum álfelgum. Bíllinn er læstur framan og aftan. Ný Fini dæla staðsett inn í innréttinguni bílstjórameginn afturí. Brúsagrind aftan á afturhlera en það er ekki aukatankur í bílnum. Kastaragrind frá prófílstál sem og spilbiti að framan og aftan. Drullutjakksaugu framan og aftan. Tvö pör af kösturum ný ásettir.VHF stöð með 4x4 rásum. Siggi hjá Radioraf sá um að tengja talstöð, loftdælu og kastarana á bílnum. Vel gengið frá öllu. Webasto hitamiðstöð tengd fyrir kælivatnið og inn á miðstöð og fjarstýring einnig. Ný stigbretti úr rifluðu áli. Nýr OME stírisdempari frá BBenna. Nýjar pakkningar á pústgrein og túrbínu. Nýlegir tveir rafgeymar.
Flottur bíll sem var breytt þegar hann var ekinn um 80þ. Alltaf fengið gott viðhald og
mjög ljúfur í akstri, ótrúlega seigur bíll á 38" og virkilega góður ferðabíll.
Eyðir ekki miklu en ekki ætla ég að nefna tölur því það bakar oft mjög skemmtilegar umræður sem ekki eru ætlaðar í þessum þræði.
Ákvílandi lán á bílnum eru tæpar 2.7mills,kem með nákvæma tölu síðar og eru afborganir
af láninu tæp 45þ á mánuði.
Ásett verð er 3.9mills og skipti á ódýrari og öll tilboð skoðuð. Hagalín 8489047 eddahagalin[hja]internet.is
Hér kemur ein mynd. Tek nýjar þegar viðrar betur til myndatöku
