Síða 1 af 1

Óska eftir Patrol 2007 eða yngri

Posted: 11.júl 2011, 18:45
frá Hjartarson
Sælir,

Helst silfurlitur/steingrár
Verður að vera yngri en 2007
Svart leður er skilyrði
Ekinn undir 80
Má vera breyttur á 38-44"

Er með 2000 Patrol með 2.8 vélinni uppí ef menn hafa áhuga. Mikið breyttur á 38" og ekinn aðeins 140þ km frá upphafi. Leður og lúga, beinskiptur.

S: 6643361 - Hjörtur