Síða 1 af 1

44" Rockyinn til sölu

Posted: 10.maí 2011, 22:08
frá joisnaer
Núna stendur til að fara að selja Rockyinn minn sem mér hefur þótt leiðinlega kært um síðustu ár.

Daihatsu Rocky 2.8tdi
44"breyttur
motor ekinn ca 195-200 þúsund.
hann er á land cruiser 70 hásinugum að frama og aftan.
Loftlæstur að framan, nospin að aftan.
smíðaðir 2 gírkassar saman(þ.e.a.s gírkassi+gírkassi+millikassi) geggað lo gír
Range Rover gormar og stýfur að framan, forlink að aftan og á gormum.
stillanlegir demparar að aftan
nánast nýtt í bremsum að aftan, þarf samt að skipta um bremsuskálar að aftan (komst að því eftir mikið vesen)
2 vinnukastarar að aftan og 2 á topp. svo gul þokuljós í stuðara.

það sem þarf að gera fyrir greyjið er að smíða saman gírkassa aftur (fyglir allt með og líka gírkassar og millikassar)
redda þessum bremsuskálum að aftan (get látið fylga með)
svo bara alskonar dund.

svo fyglir einnig annar 2.8 tdi motor með einhverju rafkerfi og nýrri kúplingu.
svo einhver haugur af varahlutum.

Image

Image

Image

verðhugmynd : 350 þús eða bara tilboð. skoða skipti og í versta falli segi ég bara nei ;)

endilega bara hafa samband og spyrja
simi 8478585 eða mrfozzy_hf@hotmail.com

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 10.maí 2011, 22:13
frá joisnaer
þess ber að geta að hann selst ekki á 44" dekkjum en það fylgja með ónýt 38" mudderar á felgum

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 10.maí 2011, 22:18
frá joisnaer
og jafnvel þokkaleg 38" mudderar ef um það er samið

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 10.maí 2011, 23:02
frá KÁRIMAGG
myndirðu skoða skipti á þessum ásett verð er 650 en ekki með dekkjunum

viewtopic.php?f=9&t=4497

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 11.maí 2011, 21:53
frá joisnaer
grindinn á rockynum er ryðlaus svo best sem ég sé og sáralítið á boddýi (smá á toppnum) svo komnar sprungur í spasl á hlið fyrir ofan brettakannt vinstrameginn

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 11.maí 2011, 23:33
frá hjalti18
eg væri alveg til i þennan bara versta að eg held að eg eigi ekkert i staðin handa þér

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 12.maí 2011, 00:10
frá joisnaer
hjalti18 wrote:eg væri alveg til i þennan bara versta að eg held að eg eigi ekkert i staðin handa þér


ef þú átt einhverja peninga, þá eru þeir vel þegnir hjalti minn:P

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 12.maí 2011, 23:46
frá joisnaer
upp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 15.maí 2011, 16:37
frá joisnaer
upp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 19.maí 2011, 16:09
frá joisnaer
upp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 19.maí 2011, 19:08
frá stebbi1
Sæll hvaða gírkassar eru samann mixaðir í honum, og eru það eins kassar sem fylgja?

Kv: Stefán

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 19.maí 2011, 21:41
frá joisnaer
stebbi1 wrote:Sæll hvaða gírkassar eru samann mixaðir í honum, og eru það eins kassar sem fylgja?

Kv: Stefán


sæll fremsti kassinn er úr daihatsu taft (sem er eginlega sá sami og rocky, nema 4 gíra) miðjukassinn og millikassinn er rocky.
það fylgja 2 gírakassar úr rocky með. og svo líka gömlu.
held að taft kassinn sé í lagi en ég er samt ekki alveg viss um það.

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 24.maí 2011, 09:51
frá joisnaer
upp. gleymdi að taka það fram að það fylgir aukatankur með bílnum. ef ég man rétt taka þeir 180lítra báðir fullir

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 28.maí 2011, 22:06
frá joisnaer
upp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 06.jún 2011, 15:03
frá joisnaer
uppp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 07.jún 2011, 22:32
frá Heiðar Brodda
bíð þér skipti á impresu '96 nokkrar beyglur og rispur sjálfskiptur góð dekk uppl í síma 8975680

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 08.jún 2011, 23:17
frá joisnaer
geturu ekki sent mér myndir á mrfozzy_hf@hotmail.com ??

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 13.jún 2011, 18:57
frá joisnaer
upp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 13.jún 2011, 20:50
frá joisnaer
þokkalegu mudderarnir eru seldir, en það fylgja með mudderar sem eru með c-a 5mm af munstri eftir og halda lofti

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 26.jún 2011, 20:37
frá joisnaer
upp

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 12.júl 2011, 19:49
frá Snorri69
Er hann í góðu standi?

Re: 44" Rockyinn til sölu

Posted: 12.júl 2011, 19:53
frá joisnaer
núna já, en hann er því miður seldur, gleymdi bara að setja það inn :p