Síða 1 af 1

Nissan Patrol 46"

Posted: 14.apr 2011, 20:03
frá nonni k
Til sölu þessu flotti patrol
er á 44" dc dekkjum frekar slitnum
þarfnast lokafrágangs smá dund eftir ekkert mál fyrir laghenta að græja fyrir næsta vetur
þetta er 2001 boddy en '94 grind
2.8 tdi motor sem er nýlega uppgerður ásamt turbinu á til nótur fyrir því
það er leður og lúga
rafmagn í sætum
ljósar filmur hringinn nema framrúða
tengi og loftnet fyrir VHF og CB talstöðvar
nýlegir rafgeymar
spottakassi á afturhurð
5.42 hlutföll
læsing að aftan
einhverjar sterkari lokur man eki hvað þær heita
samlitað tengdamömmubox
fylgir krómuð kastaragrind og tveir IPF kastarar


Verðhugmynd 1700þúsund
Skoða skipti á sparneitnum bíl hellst með kúlu eða pall
upplísingar í síma 8650839 á kvöldin
Image
Image

Re: Nissan Patrol 46"

Posted: 18.apr 2011, 19:45
frá doddish
Áttu 46" dekk til að láta með bílnum? hvernig læsingar eru í honum að framan og aftan og stærð aukatanks (ef hann er)

Re: Nissan Patrol 46"

Posted: 19.apr 2011, 16:04
frá LeibbiMagg
mitt tilboð stendur enn með trooperinn

Re: Nissan Patrol 46"

Posted: 24.apr 2011, 19:38
frá nonni k
LeibbiMagg wrote:mitt tilboð stendur enn með trooperinn

get tekið hann uppí

Kv.

Re: Nissan Patrol 46"

Posted: 27.apr 2011, 00:40
frá torino
er pattin seldur?

Re: Nissan Patrol 46"

Posted: 27.apr 2011, 11:17
frá nonni k
það er sossem ekkert selt firen það er farið.

Re: Nissan Patrol 46"

Posted: 29.apr 2011, 20:21
frá sfrosti
skipti á polaris iq 2007 og smá pennigur á milli ásett 1500þús hja mer læt þig fá sleðan og 200.000 kall