Síða 1 af 1
155þús 4runner 38"
Posted: 24.mar 2011, 01:05
frá rottinn
4Runner til sölu. hann er 90 módel minnir mig. v6 bensín ssk. 38" breyttur en selst á slitnum 36"mudder. Hann er með 5.71 hlutföll og er með ARB loftlás að aftan og ARB dælu í húddi. með nýja KONI dempara allan hringinn. Það er komið eitthvað ryð neðst í hurðarnar og í afturhlerann en að öðru letri er hann ágætur. Það eru lagnir fyrir vhf og cb talstöðvar og einnig er ægilega fín kastaragrind framan á honum með plássi fyir 4 kastara og það eru einnig tengi takkar og reley fyrir þá + 2 að aftan minnir mig. Bíllinn er mjög þéttur og fínn í aksti og honum getur einnig fylgt ef um semst varahlutabíll sem er oltinn óbreyttur runner af svipaðri árg. með mótor í lagi og er beinskiptur.. Skoða skipti á peningum. Þeir fást báðir á 260 þúsund Allar nánari upplýsingar er að fá í síma 8654407 Böðvar

Re: ** 4runner 38" **
Posted: 29.mar 2011, 20:48
frá rottinn
minni á þennan. Svuntan undir framstuðarann er til..
Re: ** 4runner 38" **
Posted: 30.mar 2011, 02:18
frá rottinn
ef þið eruð feimnir við að hringja getiði líka sent meil á
rottinn@gmail.com ;)
Re: ** 4runner 38" **
Posted: 06.apr 2011, 23:51
frá rottinn
páskarnir nálgast óðfluga
Re: ** 4runner 38" **
Posted: 08.apr 2011, 19:05
frá rottinn
bíllinn er rétt hja selfossi og ég tók hann af númerum um jólin þar sem ég hef ekkert við hann að gera.
Re: ** 4runner 38" **
Posted: 11.apr 2011, 23:43
frá rottinn
Margir að spá..
Re: ** 4runner 38" **
Posted: 13.apr 2011, 08:45
frá rottinn
HANN FÆST Á 190ÞÚSUND FRAM AÐ PÁSKUM STAKUR. VARAHLUTABÍLLINN FYLGIR ÞÁ EKKI MEÐ
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 13.apr 2011, 20:51
frá veiðimaður
Þú nefni smá rið neðst í hurðum og á afturhlera en fyrir utan það hvernig er þá lakkið á honum og undirvagnin ?? Er allt kram í lagi ??
kv. Einar.
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 13.apr 2011, 20:51
frá veiðimaður
Þú nefni smá rið neðst í hurðum og á afturhlera en fyrir utan það hvernig er þá lakkið á honum og undirvagnin ?? Er allt kram í lagi ??
kv. Einar.
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 14.apr 2011, 23:13
frá rottinn
hurðarnar og afturhlerinn eru ryðguð en lakkið á restinni af boddíinu er ekki afleitt af tvítugum bíl. afturhornin á bílnum eru tilað mynda í lagi og sílsinn er ágætur, en þyldi að kíkt yrði á hann. kramið er að minni bestu vissu í fínu standi, þe mótor og skipting og það. mótorinn malar einsog köttur. Það er ekkert skrölt eða svoleiðis í bílnum á malarvegi. Ég vona að þetta svari spurningum þínum nægjanlega ;)
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 18.apr 2011, 20:22
frá rottinn
Ætlar enginn í páskaferð í ár??
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 18.maí 2011, 18:36
frá rottinn
þessi er enn óseldur
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 23.maí 2011, 15:31
frá rottinn
þessi er flottur í veiðiferðirnar
Re: 195þús 4runner 38"
Posted: 06.jún 2011, 21:27
frá rottinn
sá sem kemur með 155 þúsund getur eignast þennan fák!!
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 06.jún 2011, 22:15
frá hjalti18
en hvað seigir þú um að eg komi bara og skifti við þig á bil og þú færð í staðinn toyota corolla touring árg 1990 ekin rett um 312 þús og er i topp sandi það er komið smá svona rið blettir í toppinn en annars i topp standi
kv hjalti
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 07.jún 2011, 10:32
frá rottinn
ég held að ég verði bara að afþakka boðið.
hjalti18 wrote:en hvað seigir þú um að eg komi bara og skifti við þig á bil og þú færð í staðinn toyota corolla touring árg 1990 ekin rett um 312 þús og er i topp sandi það er komið smá svona rið blettir í toppinn en annars i topp standi
kv hjalti
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 08.jún 2011, 00:44
frá D@bbi
hvernig hljómar að fá pajero á 33" 2,8 tdi árg. 92 og þú borgar mér 150 þús.?
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 08.jún 2011, 03:52
frá -Hjalti-
D@bbi wrote:hvernig hljómar að fá pajero á 33" 2,8 tdi árg. 92 og þú borgar mér 150 þús.?
ER Þér alvara?
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 08.jún 2011, 23:21
frá Andri M.
er þetta bensín eða dísel, og skoðaru einhver skipti ? ef já, ?? á hverju þá helst ??
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 09.jún 2011, 01:28
frá -Hjalti-
Andri M. wrote:er þetta bensín eða dísel, og skoðaru einhver skipti ? ef já, ?? á hverju þá helst ??
dísel 4runner á 38" sé til sölu á 155þús?
líklegt..haha
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 09.jún 2011, 02:02
frá rottinn
hvaða vitleysa er eiginlega í gangi. Ef að menn væru sæmilega læsir þá sést að ég er til í skipti á peningum og bíllinn er bensín. Þetta átti ekki að vera einhver neitt sérlega flókið he he
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 08.júl 2011, 11:43
frá rottinn
þessi bíður eftir nyjum eiganda..flottur i veidina. Fer a 38 tommu mudder. Best er ad hafa samband i sima 8654407
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 12.júl 2011, 14:35
frá Snorri69
Er hann ennþá til sölu?
Re: 155þús 4runner 38"
Posted: 18.júl 2011, 13:09
frá rottinn
SELDUR