Til sölu 46” breyttur Ford F-350 árgerð 1997 ekinn tæplega 100.000 km með 8 feta skúffu. Bíll í eigu Jöklarannsóknafélags Íslands og hefur þjónað félaginu með sóma. Helstu upplýsingar um bílinn:
Vél: 7,3 PowerStroke Diesel
Beinskipur 5 gíra með milligír
Loftlæstur framan og aftan
5:38 hlutföll í hásingum
2x loftdælur, ein reimdrifin
Loftpúðafjöðrun framan og afan
250l tanka pláss (2xtankar)
Spiltengi framan og aftan
Mjög góð Mickey Thompson 46” dekk
Kastarar, vinnuljós og GPS.
Skoðaðar út árið.
Farangurskassi á toppi, geymslubox á palli.
Ýmsir varahlutir fylgja með t.d. legur, krossar, öxlar ofl.
Það mætti huga að því að ryðabæta toppinn á bílnum, ekki aðkallandi en fínt að hafa bakvið eyrað. Annars er bíllinn er mjög lítið ryðgaður og almennt í góðu ásigkomulagi.
Verð: 2.950.000
Frekari upplýsingar gefur Sigurður í síma 694-2114.
[SELDUR] Til sölu 46" Ford F-350
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 29.sep 2015, 23:48
- Fullt nafn: Þórður Örn Reynisson
- Bíltegund: Jimny 35"
- Staðsetning: Árbær
[SELDUR] Til sölu 46" Ford F-350
- Viðhengi
-
- 271600342_966234247610175_3052370573683289755_n.jpg (75.87 KiB) Viewed 8236 times
-
- 269870263_239963594980734_3572939535461435868_n.jpg (75.39 KiB) Viewed 8236 times
-
- 270068416_654488099023904_1766964133042266684_n.jpg (68.4 KiB) Viewed 8236 times
-
- 271710602_474902230878155_4271007756174528843_n.jpg (81.21 KiB) Viewed 8236 times
-
- 271493390_461136119065242_5752423204420318991_n.jpg (83.49 KiB) Viewed 8236 times
-
- 270059497_354840476090681_6383495245119070466_n.jpg (74.92 KiB) Viewed 8236 times
-
- 271602202_1450107722051119_4323582923767235286_n.jpg (80.79 KiB) Viewed 8236 times
-
- 271737265_1289259974875425_8084676717881322574_n.jpg (68.73 KiB) Viewed 8236 times
-
- 271441317_679925573185143_3743086529105521447_n.jpg (95.67 KiB) Viewed 8236 times
-
- 271199221_511947356800465_851786355022512938_n.jpg (68.56 KiB) Viewed 8236 times
Síðast breytt af thordur9 þann 23.jan 2022, 14:16, breytt 1 sinni samtals.
Re: Til sölu 46" Ford F-350
gríðarleg bifreið..
7.3powerstroke, beinskiptur og sver rör..
7.3powerstroke, beinskiptur og sver rör..
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur