Síða 1 af 1

Trooper 37"

Posted: 06.aug 2019, 21:18
frá hobo
Isuzu Trooper
1999 árgerð
Ekinn 315.000km á boddíi
Vél Isuzu 3,1 TD, ekin ca 165.000km
38" breyttur, stendur á árs gömlum 37" Nankang
10" breiðar felgur með krönum
Læsingar framan og aftan
Orginal hlutföll 4.30
50% lægri hlutföll í lága drifi
Úrhleypibúnaður
Loftdæla
VHF
12v/220v spennubreytir
220v kælivatns hitari
Kastarar framan, aftan og á hliðum
Spottakassi

Vél tekin í frumeindir fyrir rúmu ári, og sett saman eftir bókinni.
Nýjar stangarlegur.
Alveg ótjúnuð, léttilega hægt að auka aflið.

Boddý mætti fá smá athygli, farið að gægjast ryð upp með aftari brettaköntum í hurðafalsi og afturhlerinn með standard ryðmyndun.
Bólur hér og þar.
Vinstri frambrettakantur illa viðgerður eftir tjón sem gerðist fyrir mína eigu.

Skoða skipti á minna breyttum jeppa eða pallbíl með loftkælingu.
Dýrari eða ódýrari, breytir ekki öllu.

Ásett 900þ