Toyota Land Cruiser 80 44" til sölu

User avatar

Höfundur þráðar
Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Toyota Land Cruiser 80 44" til sölu

Postfrá Magni » 04.nóv 2018, 20:45

Land Cruiser 80 til sölu

1994 árgerð á 44 DC dekkum með nýjum 4:88 hlutföllum. Hann er hækkaður um 4“ tommur á yfirbyggingu og 2“ undir gorma, þyngdapunkturinn er því neðarlega í honum. Hann keyrir því mjög vel á þessum dekkjum, auk þess sem spindilhalli var aukinn við breytinguna.
Hann er ekinn 322 þús. og er ég þriðji eigandinn. Eftir 2011 byrjaði ég að endurnýja hann mikið og bæta við aukahlutum. Sjá meðfylgjandi lista. Allir varahlutir hafa verið keyptir original eða af sömu gæðum í Toyota umboðinu með það að markmiði að endast. Ég hef haldið góðan lista um endurbætur á honum og á mikið af þessum nótum til. Auk þess fylgir eitthvað af vara- og aukahlutum með.
Það þarf að kíkja á ryð á þessum helstu lc80 stöðum í honum.

Lýsing og aukahlutir:
Sjálfskiptur
Ekinn 322þús.
VX jeppi með Topplúgu
LC 100 afturbekkur með ISO fix
Ný 4:88 hlutföll og allar legur í drifum
Orginal rafmagnslás framan og lofttjakkur að aftan
Stærri Túrbína frá Stýrivélaþjónustunni (TNT túrbína)
Intercooler
Álvatnskassi
Hásingarfærsla aftan
100 lítra Aukatankur með mæli
Land Rover cupholder á miðjustokknum
2 stk marine loftnet á topp, hægt að fella niður
Garmin GPS 276c með nýlegu korti á sérsmíðaðri hillu
Alpine útvarp með bluetooth f. síma og tengi f/mp3 og Jack tengi
Alpine type R hàtalarar afturí og Rockford fossgate frammí.
Tölvustandur fyrir RAM, innbyggð kúla í miðjustokk
Stokkur í loft við rofa á topplúgu frá Ástralíu
LC 100 altenator
"3 púst
Truespeed Hraðamælabreytir M/ 2 stillingum
Old Man Emu Lift gormar
Oldman Emu Stýrisdempari
Stýristjakkur
York Reimdrifin loftdæla
Aukarafmagn og Haztech rofaborð
Viper Þjófavörn m/ fjarstarti frá Nesradio
Afgas-,boost- og sjálfskiptimælar í gluggapóst frammí, mælahattur frá Ástralíu.
Magna skúffur í skotti (frumgerðin), með krókum fyrir bönd
Nýlegir rúðuupphalarar, brakket og gúmmílista 4x rúður
Kastarar framan, 9“ HID Xenon 100w
Sérsmíðuð ryðfrí grind að framan sem er loftkútur
Sérsmíðuð ryðfrí toppgrind, með LED vinnuljósum á hlið og aftan(6 stk)
Sérsmíðuð ryðfrí grind að aftan á legu með álkassa og festing f. skóflu og álkarl(beygla á kassa eftir spottadrátt)
Álkassi á toppnum, sprautaður í lit
LED breiddarljós aftan
LED ljós í afturhlera sem kvikna með inniljósunum
Snorkel með grófsíu við inntak, þarf ekki að snúa í slyddu
K&N loftsía
Aftermarket aðalljós og önnur ljós að framan. Aðalljósin eru með glæru gleri.
Aftermarket afturljós LED, dökk á lit
Spiltengi framan og aftan

Verð: kr. 3.900.000-.

Sími. 695-3189

Myndir teknar í dag 4.nóv:Hér

Eldri myndar af ýmsum breytingum: Hér

Það sem hefur m.a. verið endurnýjað og endurbætt undafarin ár er eftirfarandi, þetta er ekki tæmandi listi. Þeir sem eru mjög áhugasamir geta fengið allan listann.

2014
Tímareim og strekkjari - Bifreiðav. Kópavogs
Skipt um snertur í startara - Tæknivélar
Nýtt stýri + millistk.
Demparar fram – original
Demparar aftan - original
Hjólalegur að framan
Spindillegur
Liðhúsasköfur
Togstöng
Stýrisendar - togstöng
Fóðringar í langstífur framan
Fóðringar í þverstífu framan
Fóðringar í balance stöng framan
Spíssar teknir upp

2015
York reimdrifin loftdæla
Rafgeymar frá Rafgeymasölunni
Fóðringar í allar stífur aftan
Pumpur húdd
Pumpur á afturhlera

2016
Nýr handbremsubarki Arctic Trucks
Betra Púst - fremri hluti
Ný olíupanna - original
Legur að framan, innri og ytri
Hraðamælabreytir - Samrás
Nýir rúðumótorar, sleðar og gúmmílistar í allar rúður
Ljósarofar í afturhurðir f. Inniljós

2017
Loftlás aftan (Borgarnes)
Púst 3“ Aftari hlutinn
Stýrismaskína upptekin
Hlutföll 4:88 og legur í drif
Spindillegur

2018
Afturbekkur úr 100cruiser með 3 punkta belti í miðjunni og ISO fix í 2 sætum
Armar fyrir rúðuþurrkur að framan
Handfang á afturhlera
Leðursæti frammí saumuð og sprautuð
Nýjar slöngur á stýristjakk
Nýir letingjar í 4 hurðar fylgja með. Búið að skipta um í framhurðum.
Barki og krani fyrir stjórnun á hitanum í miðstöðinni fylgir með
Viðhengi
IMG_1579.JPG
IMG_1579.JPG (6.06 MiB) Viewed 3289 times


- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir