Síða 1 af 1

Cherokee Limited árg 2002

Posted: 26.mar 2018, 17:36
frá foxinn82
Til sölu Grand Cherokee árg 2002 ekinn 89þ mílur, sumardekk á Orginal chrome felgum og dagladekk á felgum(þessar á mynd) chrome hurðar handföng, skoðaður 2019, nýlega smurður, bifreiðagjöld greidd, lét massa hann fyrir 2mánuðum, fallegur og vel með farinn bill. Er með check engine útaf súrefnis skynjara. Læt þá 4 fylgja með. Verð 650þús

Re: Cherokee Limited árg 2002

Posted: 27.mar 2018, 13:11
frá Doror
Er þetta High Output vélin? Hvaða millikassi er í honum?

Re: Cherokee Limited árg 2002

Posted: 28.mar 2018, 04:26
frá foxinn82
Hann er ekki H.O veit ekki með milli kassann. Svo er hann með glænýjum rafgeymir.