TS. 44" grand cherokee  SELDUR!

User avatar

Höfundur þráðar
Atttto
Innlegg: 122
Skráður: 18.mar 2012, 23:38
Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
Bíltegund: Grand cherokee
Staðsetning: Reyđarfjörđur

TS. 44" grand cherokee  SELDUR!

Postfrá Atttto » 09.feb 2018, 12:18

T.S. 44" Jeep Grand Cherokee (WJ) árgerð 2001 ekinn tæpar 119 þús mílur. um 6 þús eftir breytingu.
Verð: 2.2 milljónir
Það er mikið búið að gera fyrir þennan bíl,
Það helsta:
Settar undir hann Dana 44 hásingar framan og aftan undan I.H. Scout II
ARB loftlásar framan og aftan.
Diskabremsur framan og aftan
Fourlink að aftan, Range rover stýfur að framan, gormar F/A
Búið að breyta A/C dælu í loft dælu.
þegar honum var breytt fór allt nýtt í báðar hásingar nema öxlarnir.
Lagnir fyrir Vhf
240W LED bar er á toppnum og framan eru 2 stk spot og 2 stk dreyfikastarar.
Búið að smíða grind framan á bílinn, (þeir sem þekkja það þá er ekkert til að hengja í WJ bílana að framan) og lítið mál að smíða á hana prófíltengi fyrir spil eða hvað sem er.
Aukaraf, með fullt af lausum tengipunktum.
Það fylgir bílnum Superchips tölva til að breyta afli og er bilanagreinir líka.
44" D/C fun country sem eiga nóg eftir ótöppuð(11-14mm) svo fylgir eitt 44" D/C án felgu sem er með 11 mm munstri sem vara dekk.
39,5" irok sem á ekki mikið eftir (búið að tappa í síðuna á einu dekki)
Bílinn er allur leðraður og með topp lúgu.
Select track millikassi, Hægt að hafa bara í afturdrifi.
Og ábyggilega eitthvað sem ég er að gleyma.

Hér er linkur á jeppaspjallinu síðan ég breytti bílnum.

viewtopic.php

Ókostir:
1. Það á eftir að klára að setja teppi eða eitthvað í skottið.
2. Ekki nægur beygjuradius að mér finnst, ætti að vera hægt að laga það með því að snúa pitman arminum aðeins á stýrismaskínuni.
3. Lekur olíu (þetta er amerískt)
4. aðeins farin að brotna brettakantur V/M að framan.
5. það er farið að myndast rið í hurða falsinu V/M að aftan annars er boddy nánast ryðlaust.
Gúmmí listar í kringum glugga eru farnir að ryðga
6. ábyggilega eitthvað meira sem ég man ekki eftir

Bílinn er ekki á skrá eins og er, en afhendist nýskoðaður

Hef mestan áhuga á beinni sölu eða skipti á ódýrari amerískum minna prófs pickum skoða þó önnur skipti og öll tilboð í peningum sama hvort það eru krónur, evrur eða dollarar (það má líka fylgja að ég hef ekki hugmynd um hvert raunhæft verð er á svona bíl svo verðið er meiri viðmiðunar tala og ekkert heilagt í þeim efnum)

Nánari uppl. eru í síma 866-5110 eða hér
Viðhengi
IMG_20171012_164303.jpg
IMG_20171012_164303.jpg (1.78 MiB) Viewed 2452 times
IMG_20171012_164232.jpg
IMG_20171012_164232.jpg (1.74 MiB) Viewed 2452 times
IMG_20171012_151254.jpg
IMG_20171012_151254.jpg (2.15 MiB) Viewed 2452 times
IMG_20171012_151155.jpg
IMG_20171012_151155.jpg (295.05 KiB) Viewed 2452 times
IMG_20171012_151133.jpg
IMG_20171012_151133.jpg (2.21 MiB) Viewed 2452 times
IMG_20171012_151125.jpg
IMG_20171012_151125.jpg (1.94 MiB) Viewed 2452 times
IMG_20171012_151032.jpg
IMG_20171012_151032.jpg (1.52 MiB) Viewed 2452 times
20170505_114158.jpg
20170505_114158.jpg (1.66 MiB) Viewed 2452 times
20170505_114141.jpg
20170505_114141.jpg (1.9 MiB) Viewed 2452 times
20170505_114130.jpg
20170505_114130.jpg (1.87 MiB) Viewed 2452 times
20150322_182439.jpg
20150322_182439.jpg (1.17 MiB) Viewed 2452 times
20150322_182428.jpg
20150322_182428.jpg (1.19 MiB) Viewed 2452 times
20150322_153200.jpg
20150322_153200.jpg (1.3 MiB) Viewed 2452 times


Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl

Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)

Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir