Síða 1 af 1

Suzuki Vitara 1996 33" sk-19

Posted: 11.jan 2018, 18:13
frá sukkaturbo
Er með Súzuki vitöru 1996 bensín á 33" B-F Goodrich nýlegum nagla dekkjum,Bíllinn er svo til nýskoðaður 19 og búið að borga öll gjöld. Bílinn lítur vel út og ágætt á honum lakkið, búið að bletta í nokkra ryðbletti (gert á sprautuverkstæði).Ég var að enda við að gera við ryð í sílsum og smávegis í bílstjóragólfi keyrður 220000þ km++ nýbúið að skipta um olíu og síu, líka loftsíu. ný tímareim. ný öxulhosa hægra megin, ballarstangagúmmi ný,Nýr Mafsensor nýr kúplingsbarki, Kominn ný koparkúpling 3 Stage styrkleiki og ekkert snuð eða reykur í þæfingi núna, he he.
5 manna beinskiptur alpine spilari, AUX tengi,grænn á lit. Hiti í sætum filmur í öftustu rúðunum, 10" breiðar felgur króm og úrhleypi kranar 33" kantar og drullusokkar. 33" breytingaskoðaður með ný yfirfarið slökkvitæki og sjúkrakassa pústið nokkuð nýlegt og gott.
Reymdrifin orginal aircon dæla á vél sem búið er að gera að loftdælu ekkert mix þar. Prófleisli undir honum að framan Leddbar
þéttur og fínn bíll, Verð 500.000 í beinni meira í skiptum, og þá helst eldri sukkur V-6 eða disel guðni gsm 8925426

Re: Suzuki Vitara 1996 33"

Posted: 22.jan 2018, 23:36
frá sukkaturbo
upp

Re: Suzuki Vitara 1996 33"

Posted: 25.jan 2018, 16:20
frá sukkaturbo
Jamm kominn með 19 skoðun

Re: Suzuki Vitara 1996 33"

Posted: 13.feb 2018, 16:46
frá sukkaturbo
Jamm upp fyrir góðum bíl finn í snjóinn og eyðir litlu í góðulagi

Re: Suzuki Vitara 1996 33" sk-19

Posted: 17.feb 2018, 18:01
frá sukkaturbo
Jamm enn að selja .Lagaði bensínmælinn sem er búinn að vera bilaður lengi. Skipti um mótstöðu í tankanum.Setta nýja pinnjónspakkdós og kastara.Var óheppinn og braut glerið í öðrum þeirra og vantar tilfinnanlega annað gler eða kastara þetta er 4" ledd kastarar sem virka vel.Það logar samt ljósið á þeim brotna