Síða 1 af 1

Til sölu Grand Cherokee 1993 38t

Posted: 16.okt 2017, 23:15
frá Ulfarthor
Til sölu Grand Cherokee  árgerð 1993 dökkblár.  Leðurinnrétting,  4 lítra vél, sjálfskiptur með select track millikassa, driflæsingar,  38 tommu dekk.  Ekinn 134 þús mílur. 
Nýr vatnskassi, ný vatnsdæla, nýtt í drifsköftum, nýtt í bremsum, nýjar olíur og síur. Nýjir koni gas demparar bæði framan og aftan, nýjir OME gormar að aftan og nýlegur (árs gamall) stýrisdempari er í bílnum. A/C dæla fylgir með, einnig er prófíltengi að framan og aftan.  Eyðir litlu, ca 12 á hundraði á langkeyrslu.  Bifreiðagjöld falla niður á næsta ári! Með geta fylgt svartir límmiðar frá Artic. 
Ásett verð kr. 850 þúsund, upplýsingar í síma 8456002.