Síða 1 af 1

Mitsubishi Pajero 1998 2,8td

Posted: 05.sep 2017, 10:45
frá EidurDadi
Mitsubishi Pajero 1998
Akstur 260.000
Fjöldi sæta 5
Eldsneyti / Vél
Dísel 4 strokkar
2.835 cc
125 hö
2.108 kg
Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Fjórhjóladrif
Hjólabúnaður
Er á góðum negldum toyo 35x13,5r15
Annað
Skipti um bremsuklossa að aftan, lagaði kerrutenglið og afturljósin fyrir skoðun og fékk hann athugasemdalausa skoðun 10. júlí.
Í byrjun sumars 2017 stoppaði ég mest af ryðinu í boddy-inu.
Hann var seinast smurður 19. júlí og hefur verið haldið vel við smurbókina á honum.
Mótor er mjög góður, startar alltaf strax og hefur aldrei verið vesen.

Nýbúið að gera við grindina og er hún mjög góð núna. Einnig var skipt um olíutank og áfyllingarrör

Re: Mitsubishi Pajero 1998 2,8td

Posted: 30.des 2017, 18:42
frá olijon
Er þessi enn til sölu?

Re: Mitsubishi Pajero 1998 2,8td

Posted: 03.jan 2018, 18:59
frá EidurDadi
Já hann er enn til sölu.
Hér eru myndir af honum og myndir frá ferð að Þursaborgum seinasta Föstudag 29.des þar sem hann stóð sig vel.
https://photos.app.goo.gl/QDh8G7BvSWciGyMb2

Re: Mitsubishi Pajero 1998 2,8td

Posted: 04.jan 2018, 20:25
frá baldvine
Einhver verðhugmynd?

Re: Mitsubishi Pajero 1998 2,8td

Posted: 04.jan 2018, 21:22
frá EidurDadi
600.000 þúsund