Síða 1 af 1

MMC Pajero 2.8 SELDUR

Posted: 16.júl 2017, 23:55
frá nonni í vík
Flottur bíll í veiðina,sveitinna og svo margt fleira,
Ekinn 328 þ ný heddpakinn og vatnsdæla, Skift um hedd fyrir ca 2 árum. Búið að sjóða í girnd. Skoðaur 18 og ný smurður.Mjög heillegur
bíll meðann við aldur og búinn að þjóna okkur vel síðustu árin.
Uppl í símna 8986232 nonni.Er að spá í ca 300þ endilega gera tilboð,