Síða 1 af 1

Til sölu Mitsubishi Pajero - 1998

Posted: 27.jún 2017, 20:42
frá Sigg Örn
Til sölu Mitsubishi Pajero 1998 ekinn 348.000 km.
Litur Dökkgrænn.
Er á góðum 33" dekkjum. Breyttur 33".
Þarfnast lagfæringa á eftirfarandi:
- Spindlar, hægra megin efri að framan
- Síls báðum megin og body festingar
- Grind vinstra megin við stífufestingu.

Tilboð óskast.