Síða 1 af 1

Isuzu Trooper 2000 árg SELDUR

Posted: 16.apr 2017, 12:30
frá Sira
Til sölu Isuzu Trooper 2000 árg Sjálfskiptur ekinn 296.000 þús km . óbreyttur
Bíllinn hefur alltaf verið á Norðurlandi . þannig ekkert saltryð frá Reykjarvíkursvæðinu.
Þjónustubók og smurbók frá upphafi . alltaf skiptum olíu reglulega ca 5000 km fresti og báðar síunar.
Vél 4JX1 spíssar eru í lagi. var farið í þá í 120.000 km
áklæði og klæðning í góðu lagi innandyra
Það sem er búið að gera við bílinn er eftirfarandi:

Nýlegir rafgeymar 2 stk
Nýr startari
demparar x4
ballanstangagúmmi og hosur að framan x4
Nýlegt púst frá hvarfakút og aftur.
railsensor
Búið að sjóða olíurörinn.
velahitari aftengdur
vélaöndunnini breytt.
ofl. ofl