Síða 1 af 1

Bella 2 fær nýja jólaskó 20.12.17

Posted: 16.apr 2017, 08:57
frá sukkaturbo
Jamm mission kompleet.Bella 2 búinn.Verður ekki seld á 31" og 10" breiðum felgum og hægt að fá 38" aukalega ef menn vilja.
Fór með hana á vigtina áðan með hana fulla af bensíni.Tók mynd við þá athöfn. 1320 kg á þungum stálfelgum og 38" Mudder.Allt komið í lag gott að skipta henni vinnur og keyrir vel.Verður skoðuð 18 næsta þriðjudag

Re: Bella ekki til sölu lengur

Posted: 17.apr 2017, 14:49
frá sukkaturbo
Jamm þetta gengur ekki reif allt innan úr Bellu í morgun og opnaði gólfið. Nú verður smíða nýtt gólf í kringum gírstangirnar það tekið niður og götin færð en ekki stangirnar eins og ég var búinn að gera en það vara bara klúður...Ekki hægt að bjóða neinum bílinn þannig

Re: Bella 2

Posted: 21.apr 2017, 21:57
frá sukkaturbo
Jamm og jæja fór í að teppalegga aftur í á milli þils og veggja,ætlað hafa lausar mottur fram í til að forðast ryð og bleytu söfnun. Setti í leiðinni sæti úr gömlum Sapparó og hafði þau aðeins hærri en orginal. Nú er gírskiptinginn betri en í óbreittum bíl lauflétt í alla gíra og gaman.

Re: Bella 2

Posted: 07.maí 2017, 15:27
frá sukkaturbo
upp fyrir Dömunni

Re: Bella

Posted: 21.des 2017, 17:02
frá sukkaturbo
Jamm Bella kominn á 44" jólaskó og fær skriðgír á aðfangadag 4:24:1 til að geta snúið nýju skónum vigtar 1400 kg á 44" full ef bensíni með einum stól.KOminn með alvöru kopar kúplingu 3 Stage sem heldur rosalega og er samt mjúk og létt og svo auðvitað No-spin.Búinn að taka á henni í nokkra mánuðið á 38" Mudder og hefur ekkert gefið sig ennþá en mér hefur fundist vanta lægra lágadrif og verslaði mér eitt kostaði um 100.000 komið heim á borð kúplingin um 30.000 minnir mig