Síða 1 af 1

Chevrolet Blazer lítið ekinn  SELDUR!

Posted: 09.apr 2017, 08:32
frá stebbsi
Bíllinn er innfluttur nýr árið 2004 og hefur verið í eigu sömu fjölskyldu, fengið mjög gott viðhald.
Ekinn um 62500 mílur (100.584 km)
Allt virkar, bíllinn lýtur vel út og í topp standi. Einhverjar dældir og rispur á stuðurum, ryðvarinn sumarið 2015
Ný hjólalega v/m að framan, nýjar bremsudælur að aftan, nýlegir demparar að framan. Nýleg Michelin dekk að aftan og 3ja ára að framan.
Fór í skoðun 29. mars 2017, án athugasemda.
Skoða einnig skipti á yngri smábíl.
Verð 490.000 kr.

Stefán - 6950979