1994 eða 97 man ekki alveg
4.0 high output
Tóm dana 44 að framan fylgir með allt inní ásamt NO SPIN læsingu
9" ford að aftan með NO SPIN læsingu og það er brotinn öxull
Bíllinn var allur sandblásin og grunnaður og svo er hann málaður með VORTEX (pikkup palla plastefni)
Ál sílsatankar um 75L hvor fyrir sig
Recaro körfustólar.
Bíllinn er ekki ökufær.
Öxullinn brotnaði við legusætið svo það þarf að gera örlítið meira en að skipta bara um öxul.
Það á eftir að klára bensíntankana, hef verið með brúsa með orginal dælunni í til að setja í gang og keyra.
Það á eftir að festa brettin og húsið og setja allar rúður í (það vantar afturrúðu).
og svo er eh slatti/smotteý eftir.
Á líka til LS 1 mótor í góðu standi sem gæti jafnvel fylgt með
Verðhugmynd 900000
Matti - 8678879

