38” LC90
Posted: 09.nóv 2016, 10:52
Til sölu Toyota Land Cruiser 90
38 tommu breyttur.
1998 módel
Ekinn 360 þ.km
Rauður (upplitaður), mætti massa.
Beinskiptur
3.0 lítra dísel
8 manna
Viðhald fyrri tíma:
- Ca 300 þkm var skipt um vél, nýtt hedd, ný kúpling og tímareim o.fl.
- Búið að taka upp afturdrif.
- Búið að skipta um stýrismaskínu
- Búið að skipta um afturljós í stuðara.
*Reikningar fylga með fyrir flestu ef ekki öllu þessu viðhaldi.
Búnaður:
- Prófílbeisli framan/aftan og spiltengingar.
- ARB loftlæsingar framan og ARB loftdæla fyrir læsingar.
- Búið að skipta raflæsingu að aftan út fyrir lofttjakk.
- Kastaragrind með ledbar
- Leitarkastari á topp (ekki á bíl, en fylgir)
- Spottakassi, drullutjakks-og álkarlsfestingar á skotthlera.
- VHF talstöð
*Grind og hásing í lagi, skoðað hjá Toyota, þyrfti að endurryðverja.
* Sílsar slappir fremst.
2017:
- nýjar kúplingsdælur
- nýtt miðstöðvar element
- allt nýtt í bremsum
- soðið í ryðgat í bílstjóragólfi/hjólaskál.
- Bíll tekinn allur í sundur og pússað upp gólf og málað og löguð göt í gólfi.
- Nýr svampur í bílstjórasæti.
og fleira.
Almennt flott þjónustaður bíll, þétt útfylltar þjónustubækur og allar nótur fylgja með fyrir viðgerðum.
Stendur á nýjum Microskornum 37” Nankang dekkjum.
Nýlega yfirfarnir allt kerfi fyrir loftlæsingar.
Verðhugmynd: 1.450.000 kr.
Upplýsingar í skilaboðum eða s 849-0042
38 tommu breyttur.
1998 módel
Ekinn 360 þ.km
Rauður (upplitaður), mætti massa.
Beinskiptur
3.0 lítra dísel
8 manna
Viðhald fyrri tíma:
- Ca 300 þkm var skipt um vél, nýtt hedd, ný kúpling og tímareim o.fl.
- Búið að taka upp afturdrif.
- Búið að skipta um stýrismaskínu
- Búið að skipta um afturljós í stuðara.
*Reikningar fylga með fyrir flestu ef ekki öllu þessu viðhaldi.
Búnaður:
- Prófílbeisli framan/aftan og spiltengingar.
- ARB loftlæsingar framan og ARB loftdæla fyrir læsingar.
- Búið að skipta raflæsingu að aftan út fyrir lofttjakk.
- Kastaragrind með ledbar
- Leitarkastari á topp (ekki á bíl, en fylgir)
- Spottakassi, drullutjakks-og álkarlsfestingar á skotthlera.
- VHF talstöð
*Grind og hásing í lagi, skoðað hjá Toyota, þyrfti að endurryðverja.
* Sílsar slappir fremst.
2017:
- nýjar kúplingsdælur
- nýtt miðstöðvar element
- allt nýtt í bremsum
- soðið í ryðgat í bílstjóragólfi/hjólaskál.
- Bíll tekinn allur í sundur og pússað upp gólf og málað og löguð göt í gólfi.
- Nýr svampur í bílstjórasæti.
og fleira.
Almennt flott þjónustaður bíll, þétt útfylltar þjónustubækur og allar nótur fylgja með fyrir viðgerðum.
Stendur á nýjum Microskornum 37” Nankang dekkjum.
Nýlega yfirfarnir allt kerfi fyrir loftlæsingar.
Verðhugmynd: 1.450.000 kr.
Upplýsingar í skilaboðum eða s 849-0042