TS land rover árg 1965
Posted: 18.okt 2016, 22:29
Þetta er þyngra en tárum taki en ég verð líklega að láta þennan disel höfðingja fara. Hann kemur frá Vatnsdalnum í Eyjafjörðinn þannig að það er eins gott að hann fari á góðann stað. Hann var síðast keyrður fyrir 2-3 árum síðan og þá fór kross í aftur skafti og hjó í sundur bremsurör. En kanski er best að myndirnar tali sínu máli. Uppl. 8471153