hvað á ég að gera við mussoin minn


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

hvað á ég að gera við mussoin minn

Postfrá gaz69m » 08.feb 2011, 10:09

er að spá og vandræðast ég er með musso 97 árgerð ekin 105000
og það þarf að skipta um púst . laga stútin á olíutanknum ,laga handbremsuna
mögulega er vacumið orðið slapt það eru pínu gang trublanitr í honum en fer í gang bíllin er ekki á númerum . og ég er að spá hvort að menn eigi dísel jeppa í sléttum skiptum við mig eða hvort að ég eigi að gera við hann og keira sjálfur


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Snorri
Innlegg: 229
Skráður: 07.mar 2010, 22:49
Fullt nafn: Snorri Jónsson

Re: hvað á ég að gera við mussoin minn

Postfrá Snorri » 08.feb 2011, 10:56

hvaða vél er í honum og er hann beinskiptur eða sjálfskiptur? eitthvað breyttur? áttu myndir til að senda í bilar77@gmail.com ? verðhugmynd ?
MMC Pajero ´01 3,2 DID
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur