Síða 1 af 1

Til Sölu Dodge Durango

Posted: 07.okt 2016, 21:30
frá petrolhead
Þá er víst komið að því að láta þennan öðling frá sér eftir margra ára þjónustu.
Gripurinn er Dodge Durango, framleiddur árið 2000.
Mótor er V8 5.9L magnum, aftan á honum er 46RE sjálfskipting og PT millikassi.
Það er búið að rúlla kallinum 160þm
Sæti er húðuð með húð af tarfi.
Nýlega búið að líma miða með tölunni 17 á númeraplöturnar.
Honum getur fylgt annar dekkjagangur á felgum...eftir samkomulagi
Ásett verð með aukahlutum er 750þ fer á góðum stgr. afslætti. Skoðandi að taka ódýrari fólksbíl uppi sem væri hentugur fyrir fyrsta árs ökumann.
uppl bara á <gardartr@gmail.com>
Gafst upp á að setja inn myndir en reyni það aftur síðar.

MBK
Garðar

Re: Til Sölu Dodge Durango

Posted: 14.nóv 2016, 22:09
frá petrolhead
Verðlækkun !!!
Skipti verð 650þ, fer lægra í beinni sölu.