Síða 1 af 1

Óska eftir +38" jeppa í skiptum fyrir Dodge SRT4

Posted: 18.sep 2016, 18:31
frá helgiaxel
Góðan daginn

Ég óska eftir 38" eða stærri jeppa í skiptum fyrir Dodge SRT4 ACR 2005 árgerð, bíllinn er ekinn 110þús km, sagður 260 HP, veit lítið um það en hann er hrikalega sprækur,
Sæmileg dekk, geislaspilari með aux og USB, innbyggt 12" bassabox í skottinu, flott sound

Ásett á Dodginn er 990þús

Kv
Helgi Axel
8528556