Síða 1 af 1

TS: 44" breyttur Hilux  SELDUR!

Posted: 18.sep 2016, 10:52
frá gunnarb
Jæja, þá er maður lagður af stað í nýtt projekt og því er hiluxinn falur á 44" dekkjunum.

hilux-44.jpg
hilux-44.jpg (29.76 KiB) Viewed 17364 times


Til að fræðast um bílinn er best að skoða breytingarþráð hér fyrir neðan, en til að stikla á stóru þá er þetta Toyota Hilux.

Vél er úr Camaro - LT1, 8 cyl
Skipting - 4l60e nýupptekin á Ljónstöðum
Skriðgír
4.56 hlutföll, nýtt að aftan, síðan 2012 að framan
Afturhásing 9,5" úr LC60 flull floating öxlar
Gormar framan aftan
Loftlæstur framan og aftan
Lengdur um 20cm að framan - plast húdd og bretti frá heiðursmannium Gunnari Yngva
lengdur að aftan með 2m. ex-cab skúffu.
130L aðaltankur og 100 aukatankur með dælu á milli
Úrhleypikerfi
Hellingur af ljósum og "bling:i"
Ég ætlaði upphaflega að selja hann á 38", en ég læt hann með 44" dekkjunum og 38" gangurinn getur fylgt með fyrir nokkra auka þúsundkalla.

Hér er vinnuþráðurinn sem sýnir hluta af því sem búið er að fara í síðan ég eignaðist bílinn:

viewtopic.php?f=9&t=17870

Það sem ég átti eftir á verkefnalistanum var að færa hásinguna fram til að koma 46" dekkjum undir, en ég byrjaði á næsta verkefni áður en það tókst :-)

Óska eftir tilboði í bílinn, gæti haft áhuga á að taka góðan fólksbíl uppí.

uppl. í 89 7 147 1

Gunnar

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 20.nóv 2016, 21:18
frá Hiluxtoffari
Einhver verðhugmynd

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 28.feb 2017, 12:32
frá einaroli28
skoðaru að taka 3 bíla uppí ? 1 avensis 2000 mdl 1.8 með topplúgu og í góðu standi og 2x ford escapea sem þarf að sameina i góðan eða laga báða.. þeir eru 2004 og 20005 mdl.

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 07.maí 2017, 13:05
frá buutze
Sæll, er þessi seldur?
Kv, Siggi

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 20.jún 2017, 10:21
frá gunnarb
Sæll. Afsakaðu síðbúið svar, ekki litið við hérna lengi - hann er ennþá til.

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 21.jún 2017, 15:44
frá íbbi
Hver er verðmiðinn á svona eða apparati

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 11.júl 2017, 11:31
frá gunnarb
2 mills

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 13.júl 2017, 00:02
frá solemio
Kia sorento 170hp.2007 og y60 38"93 i skiptum??
Allir bilar með 18 skoðun i skiptum!!!!!

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 19.sep 2017, 19:44
frá alvegsama
Pakki af klosettrullum og hlutabréf í pulsuvagni?

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 07.des 2017, 10:08
frá maggihalla
Góðan daginn er þessi seldur ef ekki hefur þú áhuga að taka hilux 2004 uppi 38 breittan.

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 24.jan 2019, 10:30
frá GesturJo
sæll gunnar sé sá að þú værir tilbúin að taka góðann fólsbíl upp í hann
ég er með subaru legacy 2005 keyrður 95 þúsund, sjálfskiptur með topplúgu og leðursæti

Re: TS: 44" breyttur Hilux

Posted: 27.mar 2019, 20:55
frá gunnarb
Afsakið síðbúin svör. Bíllinn er seldur.