Síða 1 af 1

TS Toyota Hilux DC 2.4 Diesel á 190 þ.

Posted: 28.jún 2016, 00:11
frá UncleBob
Til sölu Toyota Hilux 1996
2.4 Nonturbo diesel virkar einsvo klukka
ekinn 220xxx Þ.
dekk 32'' Bf goodrich mud terrain á orginal Toyotu felgur
FRAMHÁSING

hvitur
Eg keipti þennan bill siðastu ári og buin að laga/skipta:

t.d

nytt vatndæla (aisin)
nytt timareim
nýr glóakertir (Toyota umboð)
nytt heddpakking (Toyota umboð)
nýr þéttingar í heddi
buin að slipa öll ventlar
nyr viftureimar
nyr pakking á tanknum (toyota umbod)
nytt sia í oliutank( toyota umboð)
nytt hráoljusja
nyr öll bremsurör (Toyota umboð )
hjólastilling.

cb talstöð fylgir
fullt tankur af olju fylgir ;)
og 4 litra motor olju fylgir (toyota umboð)
og kannski gleymd eg eitthvað
aika 4x orginal stálfelgur með 4 dekk 235/70 R16 (2x Toyo vetradekk og 2x Bf Goodrich AT)
Billinn hefur lengri pallur en orginal um i kringum 20cm

Lélegt boddý

þarf að laga:

þarft að skifta bremsu diskar og klossar að framan (diskar og klossar fylgir!! )
þarf að festa Pitman arm. (buin ad setja nyr varahlutir en þarf að herða meira)

stefnuljós vinstri framan stundum virkar og stundum ekki...þarf að kikja...
felgu bolta vantar.... buin að kaupa
Billin er ekki á numernum
Mun setja myndir seitna
Billin i Reykjavík 104

Er að selja vegna þess ég á ekki tími að dunda lengur :(

Verð 190 þ.


Simi:7746921
Kv. Róbert

Re: TS Toyota Hilux DC 2.4 Diesel nonturbo 32'' framöxul

Posted: 07.júl 2016, 09:34
frá aggibeip
Myndir?

Re: TS Toyota Hilux DC 2.4 Diesel nonturbo 32'' framöxul

Posted: 18.aug 2016, 23:40
frá UncleBob
upp

Re: TS Toyota Hilux DC 2.4 Diesel á 190 þ.

Posted: 03.nóv 2016, 14:50
frá Einar Ari
skoðaru skipti? er í síma 7784403

Re: TS Toyota Hilux DC 2.4 Diesel á 190 þ.

Posted: 24.nóv 2016, 22:23
frá Siggilogi
Ég býð 100 þ

Re: TS Toyota Hilux DC 2.4 Diesel á 190 þ.

Posted: 27.jan 2017, 18:09
frá jonsve
Skipti á Grand Cherokee
4.0 l Laredo útgáfa; svart leður og gott hljómkerfi.
Skoðun út mars - ökufær en þarf smá lagfæringa. Rafgeymir lélegur, smá leki á kælikerfi