Toyota Landcruiser 100 árg 2000 til sölu
Posted: 28.mar 2016, 19:58
Langar að athuga áhugann fyrir þessum Landcruiser 100.
Bíllinn er 2000 model og ekinn 218.000. 4.2 diesel. 38" breyttur. Á gormum að aftan, 6 manna og webasto miðstöð.
Bíllinn er í toppstandi og ný skoðaður.
Óska eftir tilboði. Hef ekki áhuga á skiptum.
S 8960717