Síða 1 af 1

TS Silverado 2003 Duramax

Posted: 08.feb 2016, 18:44
frá uoa
Til sölu Chevrolet Silverado árg 2003 6,6 duramax sparibaukur með tölvukubb ekinn 160þ km nýir spíssar og kominn á ný dekk og álfelgur,stólfestingar á palli og rafmagnsbremsukubbur inní bíl, hús á palli, algjör gullmoli sem virkar vel og eyðir litlu
er í vandræðum með verðlagningu og óska því eftir tilboðum tek betri myndir síðar.
chevy.jpg
chevy.jpg (1.34 MiB) Viewed 3029 times

Re: TS Silverado 2003 Duramax

Posted: 11.feb 2016, 23:47
frá íbbi
þú mættir endilega upplýsa mig um hvaða verðpælingum þú ert í

Re: TS Silverado 2003 Duramax

Posted: 12.feb 2016, 07:14
frá uoa
Segjum 2,4

Re: TS Silverado 2003 Duramax

Posted: 05.maí 2016, 09:56
frá Arni77bjorn
Sæll er þessi enn til ertu með eh sima nr langar að fa eh upl um gripinn