Síða 1 af 1

Trooper í siptum fyrir 38"+

Posted: 28.jan 2016, 19:30
frá guðlaugsson
Vantar jeppa í skiptum fyrir trooperinn minn..

2000 árgerð
3l. Dísel
Ekinn 246þ.
Sjálfskiptur
Leður og rafmagn
Krókur og kerrutengi
'17 skoðaður
Góð dekk
Cd/dvd/mp3

Heildina litið góður bíll og gott að keyra!
Það sem mætti fara betur er að það er komið slag í stýrismaskínu(slag í stýri), glóðakerti orðin slöpp(lengur í gang þegar frost er, en fínn í gang annars) svo bara smá pjatt sem fylgir því eiga bíl!