Síða 1 af 1

Seldur

Posted: 16.nóv 2015, 20:36
frá Hjallinn
Seldur. Til sölu Suzuki Grand Vitara árgerð 2004. Bíllinn er breyttur fyrir 33" dekk ( 285/75 R16 ). Dekkin eru BF Goodrich All-Terrain T/A
og eru dekkin nýleg. Bíllinn er ekinn 125 þús km, bsk, 2l bensín, skoðaður 2016. Xenon kastarar eru framan á bílnum og lagnir og loftnet fyrir VHF.
Dráttarkrókur og þverbogar eru á bílnum. Einn eigandi og fullkomin smurbók frá upphafi. Nýlegt í bremsum, nýlegir demparar og gormar.
Ásett verð er 1300 þús og engin skipti. Upplýsingar eingöngu veittar í síma 8684417 þar sem ég er ekki eigandinn.

Re: Suzuki Grand Vitara 33"

Posted: 29.nóv 2015, 13:42
frá Hjallinn
Núna er færið fyrir þennan.

Re: Suzuki Grand Vitara 33"

Posted: 02.des 2015, 20:08
frá raggibobo
Skipti á Avensis stasion 2004?

Re: Suzuki Grand Vitara 33"

Posted: 03.des 2015, 19:24
frá Hjallinn
Þú verður að hringja í eigandan. 8684417

Re: Suzuki Grand Vitara 33"

Posted: 22.jan 2016, 17:05
frá Móinn
Bíllinn rann í gegnum skoðun fyrir nokkrum dögum síðan.

Re: Suzuki Grand Vitara 33"

Posted: 24.jan 2016, 21:19
frá Hjallinn
Góður í snjóinn þessi.