Suzuki Jimny 35" Breyttur


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 05.nóv 2015, 14:40

Til sölu, Suzuki Jimny árg. 2002. 35” breyttur, en er á 33” Bf Goodrich A/T dekkjum sem hafa reynst mjög vel. Bíllinn er ekinn 112.000km. Nýbúið að fara í frambremsur, nýir diskar, klossar, önnur dælan ný og hin upptekin, ný bremsuslanga vinstra meginn. Pústkerfi endursmíðað frá hvarfakúti fyrir 1 og hálfu ári síðan. Nýlega búið að skipta um fremri og aftari súrefnisskynjara. Nýleg loftsía og millikassi nýsmurður. Ásett verð er 1.090.000kr. Skoða engin skipti. Hafið samband: S. 662-4493. sigurdurak@gmail.com.

Helsti útbúnaður bílsins:
• Rock Lobster milli kassi
• Stigbretti
• Skíðabogar
• 4x vinnuljós á toppi bíls
• 4x kastarar í stuðara
• Panasonic Mp3 geislaspilari - DLS öflugir hátalarar fram í bíl og Sony hátalarar aftur í.
• Pyle 8" flipdown skjár sem að festist í loft. Ekki festur eins og er.
• Takkaborð inn í bíl fyrir kastara ásamt voltmæli.
• Tveir rafgeymar eru í húddi ásamt auka rafkerfi fyrir kastara ofl.
• K&N Sía
• Lagnir fyrir VHF talstöð.
• Teppalögð MDF plata í skotti, búið er að breyta bílnum í tveggja sæta. Gólf var hljóðeinangrað og MDF plata smíðuð í skottið til að auka geymslupláss.
• Slökkvitæki og sjúkrapúði.

Í 35" breytingunni voru eftirfarandi breytingar gerðar.

Rock Lobster millikassi:
•D&G Tuning 4,16 gear set kit frá DGTuning.com í millikassa úr SJ410 Suzuki fox bifreið. 20% lægra gíraður í háa drifi, í kringum 90% lægri í lága drifi.

D&G Tuning Jimny T-case conversion kit frá DGTuning.com til að fá SJ410 millikassa til að ganga við Suzuki Jimny. Meðal annars aðrar festingar fyrir kassann. Hraðamælabreytir ofl.

•Spidertrax Polymount Kit fyrir millikassa. Mun öflugri púðar en original.

D&G Tuning 4inch (10 cm) upphækkunargormar.

Lengri Monroe demparar til að passa við stærri gorma.
35" brettakantar frá Alltplast.
Stífusíkkun að framan. Stýrisdempari ofl.
Suzuki Vitara driflokur til að losna við vacuum 4WD kerfið.
Prófílbeisli að framan og aftan. Soðið á milli bita. Ekki rafmagnstengi að aftan. Eingöngu hugsað til að hafa krók á prófíl til að losa eða draga bíla í ferðalögum.
Öndun á hásingum og millikassa leidd upp í húdd með olíuþolnum slöngum.

Fylgir með:
Auka framhásing, keyrð 7.þús km samkvæmt fyrri eiganda.
Auka framstólar, afturstólarnir sem buið er að taka úr.
Heimasmíðaður stór spottakassi. Kemst 20L eldsneytisbrúsi í hann líka.
K&N sía. Auka driflokur og eittvað grams í pokum.
Flip down skjár sem festist í loftið, tengist við tölvu, fyrir Gps og slíkt.

jimny4.jpg
jimny4.jpg (110.53 KiB) Viewed 9024 times


jimny0.JPG
jimny0.JPG (2.82 MiB) Viewed 9024 times




jimny3.jpg
jimny3.jpg (79.2 KiB) Viewed 9024 times


Jimny2.jpg
Jimny2.jpg (88.64 KiB) Viewed 9024 times


jimny1.jpg
jimny1.jpg (80.79 KiB) Viewed 9024 times


jimny5.jpg
jimny5.jpg (93.18 KiB) Viewed 9024 times
jimny6.JPG
jimny6.JPG (1.06 MiB) Viewed 9024 times
Viðhengi
jimny7.JPG
jimny7.JPG (1.04 MiB) Viewed 9024 times
jimny8.JPG
jimny8.JPG (1.09 MiB) Viewed 9024 times
Síðast breytt af sigurdurak þann 10.nóv 2015, 13:45, breytt 2 sinnum samtals.




Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: T.S Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 08.nóv 2015, 10:44

jimny


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 10.nóv 2015, 13:44

Fæst á 990. þús staðgreitt.


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 13.nóv 2015, 16:42

jimny


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 15.nóv 2015, 12:57

upp. Fylgir með allskonar góðgæti, m.a auka framhásing, 15x10 stálfelgur, spotta+bensínkassi, auka framstólar, k&n sía, driflokur og allskonar grams í poka.


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 16.nóv 2015, 21:27

upp


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 19.nóv 2015, 18:23

.


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 20.nóv 2015, 17:47

upp, léttur og sparneytinn bíll sem drífur hrottalega!


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 22.nóv 2015, 20:36

.


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 24.nóv 2015, 22:49

upp


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 27.nóv 2015, 21:54

Black friday tilboð: 890 þúsund.


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 28.nóv 2015, 15:13

890. þúsund


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá rockybaby » 28.nóv 2015, 16:53

500.0000kr cash


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 28.nóv 2015, 16:57

rockybaby wrote:500.0000kr cash


Nei takk.


rockybaby
Innlegg: 106
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá rockybaby » 28.nóv 2015, 17:44

Þetta tilboð stendur næstu 6 daga ef þér snýst hugur


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 28.nóv 2015, 18:04

rockybaby wrote:Þetta tilboð stendur næstu 6 daga ef þér snýst hugur


Engar líkur á því að mér snúist hugur:)


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 30.nóv 2015, 17:54

890 þús. Rock lobster millikassi með lækkuð hlutföll, prófílbeisli framan og aftan, kastarar og vinnuljós á toppi, lagnir fyrir vhf, stigbretti og allur fjárinn í þessum bíl, alvöru jeppi!


charger70
Innlegg: 2
Skráður: 25.apr 2015, 11:49
Fullt nafn: Ólafur Andrason
Bíltegund: Cherokee

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá charger70 » 01.des 2015, 22:51

bara pæling. Hvar fær maður rock lobster millikassa? er hann ekki úr 1980 og eitthvað módeli af fox?


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 01.des 2015, 23:25

charger70 wrote:bara pæling. Hvar fær maður rock lobster millikassa? er hann ekki úr 1980 og eitthvað módeli af fox?


Jú, eða Samurai, rendur saman hár og lár gír úr fox og samurai kössum, til að fá lækkuð gírhlutföll, fæst um 20% lægi í háa drifi, kringum 90% í lága, 1 verður eins og skriðgír, drífur svakalega með þessu. Annars þarf að dáldið að hlutum til að láta þetta fitta allt saman í jimny-inn líka.


Höfundur þráðar
sigurdurak
Innlegg: 30
Skráður: 07.des 2013, 21:32
Fullt nafn: Sigurður Árni Kristjánsson

Re: Suzuki Jimny 35" Breyttur

Postfrá sigurdurak » 02.des 2015, 14:30

Eitthvað hefur borið á því að menn haldi að það sé ekki hægt að breyta honum aftur í 4 sæta bíl, en það er lítið mál, það er bara teppaklædd plata afturí til að auka geymsluplássið, lítið mál að taka hana úr og skella sætunum aftur í, þau eru til í geymslunni:)


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 30 gestir