Síða 1 af 1

Nissan Patrol 35" Til sölu

Posted: 25.okt 2015, 15:13
frá Patti
Til sölu vegna brottflutnings

Nissan Patrol GR
1993 módel
2,8 túrbó dísel
35" breytinga skoðaður i des 2014
Skoðaður 2016 athugasemda laust
Skráður 7 manna

Er búin að vera i daglegri notkun þangað til að turbinan fór fyrir ca mánuði
Hann er búin að fá gott viðhald síðustu 4 ár i minni eigu
Smurður og skift um síur reglulega ( smurstöðin Garðabæ )
Smurbók fylgir
Lægri hlutföll
Búið er að síkka stífur að framan
Orginal læsing að aftan
2 Hella kastarar framan

Body var tekið i gegn fyrir 4 árum
Allt ryð var skorið úr og bætt ( brettum, sílsum, gólfi ) og breytt á 35" dekk
Grindin tekin og bætt þar sem þurfti
slípaður niður og heilmálaður svart mattur
Málning fylgir

Skipt hefur verið um i honum siðustu ár:
Hjólalegur framan
Vatnsdæla
Stærri vatnskassi
Vatnslás
Nýjir bremsudiskar og borðar allan hringinn
Skipt um allt i bremsudælum
Bremsurör og slöngur yfirfarin og skipt ef þess þurfti
Glóðakerti
Tímareim ( ágúst 2014)
Spindillegur og allar þéttingar i liðhúsum
Stýrisendar
Allt í ballansstöngum að framan og aftan
Demparar og gormar
Ný uppgerður startari
Uppgerður miðsöðvamótor
Lamir í aftur hlera
o.m.fl.

Hann selst i því ástandi sem hann er i núna vegna þess að eg hef ekki tíma i að dytta að honum, það er komin tími á màlun ( pensil og rúlla ) á body


Hann selst a 32" dekkjum 10" ál felgur á 580 þ. Kr.
Eða á nýjum 35" dekkjum mýkroskornum og negldum ( skrúfunaglar ) sem eru á léttmálms álfelgum 12" breiðar á 800 þ.kr.

Uppl. í síma eða pm eða
+47-95295126
Friðrik