44" Patrol Y61 (Seldur)


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

44" Patrol Y61 (Seldur)

Postfrá gummiwrx » 10.okt 2015, 21:42

Y61 Patrol árg 1998
skoðaður 2016
keyrður 240þús
2,8 dísel minna keyrður mótor og búið að setja í hann nýtt hedd og heddpakningu samkvæmt nótum frá 2012
Túrbína úr 2,7 terrano, kemur inn í 1500sn og blæs meira en original
Intercooler
Tölvukubbur
3" púst
Sæmileg 44" dick cepek
loftlásar framan og aftan
2 loftdælur og loftkútur
úrhleypibúnaður
lógír
5:42 hlutföll
prófíltengi framan og aftan
úrtak úr loftdælu í framstuðara
boostmælir
afgashitamælir
mælar fyrir loft í dekkjum og loftið á kútnum
lagnir fyrir vhf
kælikerfi í toppstandi hefur aldrei hitnað
Leðuriinnrétting
Rafmagn í rúðum og sætum og margt fleira
Nýleg glóðakerti

Það sem betur mætti fara:
lekur með stýrismaskínu
Jeppaveiki, Á eftir að ballancera dekkin eftir að spangirnar fyrir úrhleypibúnaðinn voru settar á
á eftir að klára að ganga frá stöng fyrir lógírinn
Þarf að tengja takkann fyrir loftlásinn að aftan

Skoða einhver skipti.. en langar mest í Y60 á 44"

Ásett verð 1990þús fæst á 1700þús stgr

S:8477984
Email Gummiarc@gmail.com

Myndir úr gamalli auglysingu viewtopic.php?t=30027
Síðast breytt af gummiwrx þann 22.jan 2016, 07:44, breytt 2 sinnum samtals.


38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá gummiwrx » 23.okt 2015, 23:32

enn til
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá gummiwrx » 26.okt 2015, 20:21

Skoða taka odýrara uppí + miljon
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá Árni Braga » 04.nóv 2015, 19:17

þú mátt senda mér myndir
smidur@islandia.is
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá Árni Braga » 13.nóv 2015, 18:28

viltu Bmw x5 árgerð 12/2001
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá gummiwrx » 15.nóv 2015, 21:45

Nei takk
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Árni Braga
Innlegg: 690
Skráður: 02.feb 2010, 18:20
Fullt nafn: Árni Bragason

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá Árni Braga » 21.nóv 2015, 13:33

Viltu Dodge Dakota ný skráður 2oo9
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá gummiwrx » 21.nóv 2015, 14:45

Sendu info og myndir a emailið
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá gummiwrx » 28.nóv 2015, 19:36

Enn til
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: 44" Patrol Y61

Postfrá gummiwrx » 05.jan 2016, 10:04

Enn til
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir