Síða 1 af 1

Til Sölu Pajero Sport Dísel

Posted: 09.okt 2015, 11:58
frá arjo
Til sölu Mitsubitshi Pajero Sport.
2.5 Turbo Dísel.
Beinskiptur 5 gíra
Ekin 234000.
Er á góðum Gripmax all terrain dekkjum 265/75 R16
Leður, topplúga, dráttarkrókur o.fl.
Nýjir bremsudiskar, dælur og klossar að framan.
Nýjar bremsudælur og klossar að aftan.
Skipt um tímareim, vatnsdælu og pakkdósir í 220 þúsund km.
Farið að sjá á lakki á húddi og toppi.
Traustur og góður bíll.
Skipti á minni bíl með krók koma til greina.
Verð staðgreitt 850.000.
Skiptiverð 1.250.000