Óska eftir 32" breyttum jeppa
Posted: 06.sep 2015, 09:31
Goóan daginn.
Langar í lítið breyttan dísil jeppa á 32" dekkjum. Ýmislegt kemur til greina svo lengi sem hann er vel hafi verið hugsað um hann, bæði innan og utan og þá ekki minnst með vél, kassa, grind og dekk. Að ekki séu olíulekar frá vél, kassa, eða drifum. Skoða ekki bíla sem eru keyrðir til tunglsins. Verðhugmynd er 600-800 staðgreitt.
Er þessi bíll til?
Hlakka til að heyra frá ykkur
Gunnar
Langar í lítið breyttan dísil jeppa á 32" dekkjum. Ýmislegt kemur til greina svo lengi sem hann er vel hafi verið hugsað um hann, bæði innan og utan og þá ekki minnst með vél, kassa, grind og dekk. Að ekki séu olíulekar frá vél, kassa, eða drifum. Skoða ekki bíla sem eru keyrðir til tunglsins. Verðhugmynd er 600-800 staðgreitt.
Er þessi bíll til?
Hlakka til að heyra frá ykkur
Gunnar