Fallegur MMC Pajero til sölu
Posted: 20.aug 2015, 21:09
Til sölu mjög gott eintak af MMC Pajero árgerð 2003. 35" breyttur á 17" felgum. Rafmagn í öllu, leður, topplúga, fjarstýrðar læsingar og vélarhitari í blokk. Búið að skipta um mælaborð í honum, og hann er því keyrður meira en stendur í mælaborðinu. Er ekinn um 200 þús, en í mælaborðinu 63 þúsund. Flottur jeppi og einstaklega vel með farinn bæði að innan og utan.
Athuga skipti á ódýrari
Tilboð óskast
Upplýsingar í síma 660-3431
IMG_82462 small.JPG
IMG_82371 small.JPG
Athuga skipti á ódýrari
Tilboð óskast
Upplýsingar í síma 660-3431
IMG_82462 small.JPG
IMG_82371 small.JPG