Síða 1 af 1

Nissan Patrol 2005

Posted: 28.júl 2015, 19:59
frá ihþ
Er með Nissan Patrol 3.0 td árgerð 2005. Hann er ekinn 260.000 km. Skipt um olíuverk í 150.000. Bíllinn drap á sér á keyrslu um daginn og hefur ekki verið rifinn til að athuga hvað er að. Líklega er tímagírinn eða sveifarásinn farinn. Bíllinn er breyttur af umboði fyrir 33 " Hann er sjálfskiptur með ljósu leðri. Hann er vínrauður á litinn. Hann selst hugsanlega í því ástandi sem hann er í. Bíllinnn er á Ísafirði. Óska eftir tilboðum á tungata10@snerpa.is eða PM hér á síðunni.