Síða 1 af 1

[TS] Suzuki SJ410

Posted: 15.jan 2011, 17:51
frá Hákong
Jæja þá er gullið mitt til sölu.
Þetta er SJ410, 88´módel, ekinn 139500km. Mjög góð 28" vetrardekk. Hann er í þokkalegu ástandi en ýmislegt sem þarf að ditta í og gera við. Boddý er einnig í fínu standi.
Orginal vél og gírkassi.
Fyrri eigandi var á Akureyri og að hans sögn keypti hann bílinn af gömlum kalli sem hafði geymt hann inní skúr í 8 ár. Sel það ekki dýrara en ég keypti það en það getur útskýrt hvað hann er lítið ekinn og ástandið á boddýinu!

Það er eitthvað nýtt í honum eins og pakkdósir, pakkningar, legur og kveikjudót.

Óska eftir tilboði hvort sem það er hérna á þráðinn, í einkaskilaboðum eða í síma.

Hákon 867-2663

Image
Image
Image
Image

Re: [TS] Suzuki SJ410

Posted: 02.feb 2011, 23:21
frá HjaltiM
Og hvað viltu fá fyrir græjuna?