Isuzu Trooper ´99 35" með loftlæsingum. SKIPTI
Posted: 18.maí 2015, 19:07
3.0 ltr vél ekin 400 þús.
5 gíra beinskiptur.
7 manna með leðurinnréttingu.
Búið að fara í hedd og nýr vatnskassi. Nýlegir spíssar og lúmið í vélinni. Nýlegir geymar.
Búið að leggja fyrir aukarafkerfi í bílinn.
Þarf að skipta um glóðarkertin.
Hann er með loftlæsingu að aftan og fylgir með framlæsing og er búið að leggja að drifi en eftir að setja læsingu í, hún er í driflæri þar er pinion bolti eða eitthvað brotin og fygir líka allað læri með sem hægt er að púsla þessu saman og setja svo undir þegar vel viðrar
Hann er með 38“ kanta en á eftir að hækka á boddy eða hvað menn vilja gera þar.
Ég vill fá tilboð í bílinn og er opinn fyrir skiptum á t.d 7 manna jeppa+ smá pening, ekki mikið samt.
Endilega hafið samband í síma 788-9700 eða í skilaboðum.
Kveðja Atli Haukur