Síða 1 af 1

Isuzu Trooper ´99 35" með loftlæsingum. SKIPTI

Posted: 18.maí 2015, 19:07
frá atli haukur
20150518_182854.jpg
20150518_182854.jpg (205.54 KiB) Viewed 824 times
Gamli Rauður er falur.
3.0 ltr vél ekin 400 þús.
5 gíra beinskiptur.
7 manna með leðurinnréttingu.
Búið að fara í hedd og nýr vatnskassi. Nýlegir spíssar og lúmið í vélinni. Nýlegir geymar.
Búið að leggja fyrir aukarafkerfi í bílinn.
Þarf að skipta um glóðarkertin.
Hann er með loftlæsingu að aftan og fylgir með framlæsing og er búið að leggja að drifi en eftir að setja læsingu í, hún er í driflæri þar er pinion bolti eða eitthvað brotin og fygir líka allað læri með sem hægt er að púsla þessu saman og setja svo undir þegar vel viðrar 

Hann er með 38“ kanta en á eftir að hækka á boddy eða hvað menn vilja gera þar.

Ég vill fá tilboð í bílinn og er opinn fyrir skiptum á t.d 7 manna jeppa+ smá pening, ekki mikið samt.

Endilega hafið samband í síma 788-9700 eða í skilaboðum.

Kveðja Atli Haukur