Síða 1 af 1

Er með pakkningarsett í 3,1 dísel Turbo

Posted: 11.jan 2011, 14:31
frá albertingi
Á til eitt pakkningarsett í Izuzu 3,1 Dísel Turbo mótor. Það er í óopnuðum umbúðum og samanstendur af heddpakningu nr 3 eða þikkasta pakkningin og allt efra settið. Það kostar einhvern 20.000 þús kall út úr búð en ég myndi láta það á 15.000 þús. Hef bara ekkert að gera við það. Uppl í 8463334 eða alliogsissa@simnet.is. Kv Albert.