Síða 1 af 1

ÓE 92' eða eldri dísel pallbíl

Posted: 07.apr 2015, 11:17
frá Benzi
Ég er svona að skanna markaðin hvort það sé ekki hægt að finna gamlan pallbíl sem ég get notað sem bryggjubíl, helst að hann sé dottin á eftirlaun eða alveg að detta, helst 4 dyra dísel, þarf sosem ekkert að vera fallegur en kostur ef kram er allavegana sæmilegt.

Kveðja Daníel