Góðan daginn
Því miður verð ég að selja þennan vegna þess að ég er að flytja erlendis.
Hér er þráður um breytingaferlið og hvað sé búið að gera í stórum dráttum: viewtopic.php?f=9&t=5868
Mótorinn er 6.5 td úr van. Hann er allur nýupptekinn. 2 ný hedd voru keypt á hann, nýr sveifarás, allar nýjar legur og fóðringar, nýir stimplar það eina sem er ekki nýtt er knástásinn því hann var nýlegur og undirlyfturnar líka og svo er rocker armarnir úr 6.2 disel því þeir eru áreiðanlegir enn úr 6.5.
Skiptingin er 4l80e og var farið yfir hana á sínum tíma af ljónunum, kannski búið að keyra hana um 10þús km síðan það var gert
Millikassinn er patrol og er hann nýlegur, búið að keyra hann um 10 þús km
Það er líka búið að skipta út nánast öllum slitflötum líka eins og t.d og ætla ég bara að telja upp nokkra hluti, nenni ekki að skrifa hér allt menn geta bara hringt og spurt :)
Búið skipta um allar legur semsagt hjólalegur og spindilegur, og pakkdósir
Það eru nýlegir ome gormar
Nýjir ástralíu koni demparar allan hringinn, þeir eru sverari og sterkari enn orginal koni undir patrol
Nýr styrisdempari frá koni, þessi sem að er fyrir bens trukkanna að mér skilst og er stillanlegur
Nýlegur stýristjakkur
Nýir stýrisendar
Þverstífa á framan er komin með 80 cruiser gúmmí
Langstífur að framan eru með ný orginal nissan gúmmí
Ægis sektorsarmur
Búið að stækka aðaltank í 120 lítra
Það fylgir honum vhf, gps 176, það er komið loftkerfi með nýri fini dælu og 20 lítra tank, svo er ný arb dæla fyrir lásanna, nýr arb frammlás orginal að aftan enn búið að breyta í loft, ný hliðar led vinnuljós og aftur ljós semsagt 6 led kastarar, nýlegir IPF kastarar að framan, spottakassi og drullutjakkafesting, box á toppinn
Hann er á 46" tommu á nýjum bedlock felgum, fylgja 2 önnur dekk vel kanntslitin kannski hægt að nota þau í eitthvað, svo á ég líka litil dekk sem ég nota til að koma honum inn í skúr sem geta fylgt líka
Ég er örugglega að gleyma einhverju en eins og ég segi hér að ofan það er smá frágangur eftir ekkert stórvægilegt en endilega bara hringja og spurja, getið náð í mig í síma 8960712
Verðmiðinn, ég ætla að setja á hann 3.5 milljónir og verður veitur góður staðgreiðslu aflsláttur, vil helst beina sölu vegna flutnings en skoða kannski einhver skipti + pening.
Seldur 46" Nissan Patrol 6.5td
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Seldur 46" Nissan Patrol 6.5td
Síðast breytt af stjanib þann 21.mar 2015, 22:49, breytt 1 sinni samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: TS 46" Nissan Patrol 6.5td SELDUR
Þessi er seldur..
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur