Árgerð 1999/8
Akstur 340.XXX
Litur dökkblár
Vél 1Kz-t 3.0 diesel
38" breyting.
4-link að aftan. Klafar að framan.
Læsing að aftan.
5:29 hlutföll.
Aukatankur. Ca 80 ltr.
Prófíl tengi, framan og aftan.
4 stk. Hella kastarar.
CD/MP3 Spilari
BMW leður sæti úr 7 línu
GPS hnöttur + VHF loftnet
2.5" púst frá túrbínu.
Xenon ljós.
Það er ný olía á báðum drifunum, + kössum og vél.
Allir spindlar eru nýjir ásamt stýrisupphengju eins og hún leggur sig.
Nýjir bremsudiskar að framan ásamt klossum.

Það sem þarf að gera fyrir skoðun er að kíkja á..
Aftasta kútinn (komið gat á hann)
Skipta um aftari handbremsubarkann
Taka filmur úr að framan.
Ég set spurningamerki yfir xenon ljósin.
Skipta um olíupönnu.
Klára að tengja snúningsmæli + mælaborðsljós
Ástæða sölu, tímaleysi.
Verð 900 þús.
Sími 7838960