Er hérna með mjög heilegan og góðan Hilux til sölu.
Upplýsingar:
Ekinn 228 þúsund.
3.0L Diesl vél úr 4Runner, mælaborð og allt fært yfir.
Steingrár.
16 skoðaður án athugasemda.
Beinskiptur.
5 manna.
4 dyra.
Fjórhjóladrif, hlutfall óvitað í drifum.
Breyttur fyrir 38"
Er á sæmilegum nelgdum 36" dekkjum, annar gangur getur fylgt með fyrir 120þúsund aukalega á felgum.
Topplúga.
Loftdæla.
Kastaragrind
Kastarar framan og aftan.
Profile tengi framan og aftan.
Cb stöð
Loftlæsing að aftan, en einhver leki á loftinu sennilega þannig hann nær ekki að læsa sér.
Nýlega endurnýjað.
Bremsudælur framan gerðar upp.
Nýr ytri stýrisendi h/m.
Svo er búið að fara í hjólalegur
Allir spindlar nýjir.
Og eitthvað fleira sem ég man ekki, er allavega í fínu standi.
Verð er 1 milljón - engin skipti.
Sími 849-2859 - Gunnar.


