Síða 1 af 1

TS. 38" ECONOLINE 150

Posted: 01.des 2014, 19:55
frá malicarlo
Til sölu ford econoline 150

árgerð 1991

body er mjög ryðgað.
er ekki á númerum.

vél 6cyl. 4,9l
framhásing dana 44 m/loftlás
afturhásing 8.8 m/loftlás
dekk 38" ground hawk og felgur 15"x14" léttmálmsfelgur.
húsbílagluggar, allar rúður opnanlegar.
rafm. í rúðum.
samlæsingar.
skyggni m/ljósum.
4 kastarar.
krómaður spilstuðari.
4 rancho loftdemparar m/dælu (rofar inni í bíl).
ryðfrír spottakassi og þakstigi á afturhurðum.
ryðfríar gluggahlífar á hliðarrúðum.
u-bekkur og 3 sæta bekkur sem leggst niður í rúm.

auka framhurðar fylgja.

verð 250 þús.

uppl. í síma; 8999719

Re: TS. 38" ECONOLINE 150

Posted: 21.des 2014, 16:26
frá Rocker
Er hægt að fá hurðirnar sér?

Re: TS. 38" ECONOLINE 150

Posted: 25.des 2014, 21:04
frá Ford 1+1
Sæll, er kassinn til? " ryðfrír spottakassi" og áttu mál og mynd'
Kv , Olgeir

Re: TS. 38" ECONOLINE 150

Posted: 28.des 2014, 01:03
frá Strater
Hefur þú áhuga á skiptum á Honda CRV 4x4,árg 98',nýlega skoðaður með 15 skoðun?