Síða 1 af 1

Toyota Hilux 38" Vil fá götuskráð enduro hjól í skiptum

Posted: 18.des 2010, 11:33
frá asgeir25
Toyota hilux til sölu
Ég er annar eigandi og bíllinn var fyrir austan og undirvagn einns og nýr.
2.5 dísel Common Rail
4-Link
Bílnum var breytt í des 09'

Ekinn 103.000

Aukahlutir
VHF talstöð með öllum helstu rásunum.
Carryboy pallhús með ljósi og afturrúðu hita frá Arctic Trucks.
2,5" Púst frá pústþjónustuni ás.
Alpine geislaspilari með ipod/iphone/ipad hleðslutæki og afspilun beinnt af spilaranum jack tengi 3,5 og usb tengi
Alpine Type-G hátalarar í öllum hurðum og tvíterar í höfuð hæð.
2x Lightforce 240 XGT kastarar svakalega öflugir á Gult hálfdreifi og hvítt pungta plast yfir þá.
2x Lightforce 170 Striker þá er hægt að stilla vera með pungt eða dreifi, svo á ég gult dreifi plast og hvítt pungt plast á þá.
Loftdælan í bílnum er keyft ný hjá Bílabúð benna og er reimdrifin dæla hönnuð í að vera loftdæla, Dælir 240 lítrum á min.
Þver og langbogar eru á toppnum á bílnum með skóflufestingu og álkarlsfestingu
OME demparar að aftan.
Range Rover gormar að aftan.
Nýr diskalás frá benna að framan
Orginal lás að aftan en það þarf að skipta um víra.
Tölvustandur og tölva með GPS og íslandskorti.
Öflug sérsmíðuð grind með prófíl að framan rörastuðari að aftan með prófíl.
Bíllinn getur líka fengist með Truxedo palldúk.


Verð 3.890.000
Verð 3.190.000 án aukahluta

Einnig er ég mjög opin fyrir skiptum og hef sérstaklega mikin áhuga á Götuskráðum mótorhjólum

Ásgeir H. Pétursson
S: 770-3322
asgeir11@hotmail.com

Re: Toyota Hilux 38" Vil fá götuskráð enduro hjól í skiptum

Posted: 06.jan 2011, 11:00
frá LeibbiMagg
upp fyrir þessum virkilega smekklegur bill og god auglísing

Re: Toyota Hilux 38" Vil fá götuskráð enduro hjól í skiptum

Posted: 23.jan 2011, 00:41
frá reymark
sæll ég er með götusgráð husaberg 550 2006 sem er með sopermoto og krossgjörðum ek 31tima skoðað 2012 og megane 2006 er til i aðskoða skifti vertu i sambandi i 8937518 reynir

Re: Toyota Hilux 38" Vil fá götuskráð enduro hjól í skiptum

Posted: 11.feb 2011, 08:07
frá asgeir25
Fæst á 2.890.000
Án aukahluta 2.590.000
S: 770-3322