Síða 1 af 1

Pajero sport

Posted: 20.nóv 2014, 19:52
frá fúsmann
Er með 2001 módel af MMC Pajero Sport V6 3.0L til sölu. Bíllinn er á 31" dekkjum á 10" felgum en annað sett að felgum fylgir með, hann er hækkaður á fjöðrun og undir hann er hægt að setja 35" dekk. Hann heilt yfir ágætisstandi, hann gengur ekki á öllum vegna kveikjuvandamála og eitthvað rafmagnsvesen er á honum. Heill bíll sem er góður til fíniseringar, sjálfskiptur með leðri og lúgu.

Upplýsingar í s: 863-6367