Síða 1 af 1

bilaður 44" patrol 2001

Posted: 08.nóv 2014, 22:21
frá DEBOO
Er með nissan patrol 2001, 44", 5 gíra bsk, 3,0 TDI með gat á stimpli, ekin 160þ á mælir, hann er með loft lás að framan og orginal að aftan, 5:42 hlutföll, ægislokur, dráttarbeisli aftan og framan, afgas og turbo mælir, fram skaft vantar, 7 manna pluss áklæði, húdd og gluggahlífar, hraðamælirinn dettur stundum út, komið ryð í afturbretti við brettakantana báðum megin annars mjög góður, brotið rafmagns loftnetið.
700þ stgr. á lélegum 38" fast verð
1m stgr á mjög góðum 44" dc og 15" háum og 16" breiðum beadlock felgum fast verð og engin skipti takk.

SELDUR

38"
Image

44"
Image

Image

Image