Um ræðir 1981 módel, keyrt um 85.000km.
Hann er alveg merkilega heill miðað við aldur. Þetta helsta er að ryðbæta hurðirnar(2mm plötuefni, beinar línur og mjög þægilegt)
, lekur ventlalokspakkning, skipta um viðnám fyrir hitamæli.
Ég myndi fara á honum svona í krús um Evrópu án þess að gera neitt. Dekkin samt orðin léleg, fullt munstur eftir en gömul.
Bara dúllerí eftir hvað maður vill ganga langt. Komið í hann vökvastýri og demparar sem gerir hann bara þægilegan í akstri. Bekkur aftur í sem hægt er að leggja niður.
Virkar allt í kassanum, aukaúrtakið fyrir spilið, háa og lága drifið. Ekkert væl og enginn söngur, ekkert leguhljóð.
Þarf að stilla blöndunginn betur, kokar aðeins þegar hann er kaldur og gefur honum of mikið inn rétt í byrjun.
Rýkur alltaf í gang og keyrir flott.








https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/ ... 2c92d2d578[/img]


Set á hann 500k, skoða öll tilboð
Hjalti - 8438825